Vináttulotan er 5.lotan í kynjanámskrá Hjallastefnunnar, með lotulyklana félagsskapur, umhyggja, nálægð og kærleikur. Uppskeruvikan er kærleiksvika. Í þessari lotu er félagsfærni þjálfuð og æfð. Hjallastefnan gengur út frá ...
Konudagskaffið heppnaðist vel hjá okkur þetta árið, mæting var til fyrirmyndar, húsið ilmaði af vöfflum og skemmtileg samtöl fóru fram. Takk kæru konur, ungar sem aldnar, fyrir samveruna.
...
Nú er jákvæðnilota í fullum gangi og einkennist starfið af gleði og söng. Við gerum náttúrluega eitthvað skemmtilegt allan ársins hring en í janúar leggjum við sérstaka áherslu á gleðina. Í hópatímum hafa verið unnin skemmtileg verkefni sem vekja gleði og kátínu eins o...
Við óskum þeim Þórönnu M. Sigurbergsdóttur og Valgerði Þorsteinsdóttur kennurum á Sóla innilega til hamingju með þær viðurkenningar sem Fréttir hér í Vestmannaeyjum veitti þeim þann 23.janúrar sl. en þá var Fréttapýramítinn afhentur. Eyjamenn ársins voru þrjár konur...