Á Sóla eiga allir hópar vinahóp af gagnstæðu kyni, á milli barnanna í þessum hópum myndast falleg vinátta þar sem kennarar þjálfa markvisst virðingu fyrir hinu kyninu.Blöndunin er skipulögð með það í huga að æfa samskipti og nálægð stúlkna og drengja. Í gær fóru els...
Það er ekki oft sem börnin okkar upplifa snjó hér í eyjum en við nýtum það sem við fáum í botn. Í gær þegar fyrsti snjórinn féll voru búnir til snjókarlar í míní-útgáfu en þeir voru einstaklega krúttlegir á meðan þeir lifðu. Í dag var svo enn meiri snjór og hægt ...