Sælir kæru vinir
Það er margt skemmtilegt búið að gerast í þessari viku. Allir kátir og duglegir :)
Strákarnir hennar Ingibjargar voru búnir að útbúa hljóðfæri og gera atriði sem þeir sýndu svo á söngfundinum, algjört rokk-atriði ;)
Tveir drengir...
Kæru foreldrar
Það er búið að vera töluverður páksaundirbúningur hjá okkur síðustu vikur, páskaskraut er bara svo skemmtilegt og páksalitirnir svo fallegir. Kjarnarnir hafa einnig skipst á að gera hollar kókoskúlur sem hafa sannarlega slegið í gegn, það er svo gaman...
Á mánudaginn hófst áræðnilotan sem er sjötta og síðasta lota skólaársins, lotulyklarnir sem við vinnum með eru kjarkur, kraftur, virkni og frumkvæði. Þessari síðustu lotu er ætlað að reka smiðshöggið á heildarstarf vetrarins hvað varðar persónuþroska, bæði í einst...
Síðustu vikur hefur Ingibjargar hópur á Rauða kjarna verið að æfa leikritið um hana Búkollu og í dag var stóri dagurinn. Allur leikskólinn var saman á söngfundi og horfðu spennt á þessa frábæru sýningu. Drengirnir fengu mikið lófaklapp og ekki stóðu kennararnir sig verr ...