news

5 stúlkur úr 10.bekk í starfskynningu á Sóla

22. 11. 2018

Miðvikudaginn 21.nóvember voru fimm stúlkur úr 10.bekk í starfskynningu hjá okkur á Sóla, þær Sandra Dögg, Valgerður, Rósa Kristín, Svala og Súsanna Sif . Þær byrjuðu daginn á því að horfa á nokkur kennslumyndbönd um Hjallastefnuna, því næst tóku þær viðtal við Helgu Björk skólastjóra og að síðustu var þeim skipt niður á kjarna. Þarna eru á ferð frambærilegar stúlkur með bjarta framtíð.

© 2016 - Karellen