news

7.bekkingar úr GRV æfðu sig fyrir Stóru upplestrarkeppnina

22. 11. 2018

Í morgun 22. nóvember kom hluti af nemendum úr 7.bekk GRV í heimsókn á Sóla og glöddu okkur með upplestri. Á næstunni munu þau taka þátt í Stóru upplestrarkeppninni og eiga örugglega eftir að standa sig vel. Mörg hver hefðu gjarnan viljað vera lengur og fá að taka aðeins meiri þátt í leikskólastarfinu. Takk kæru vinir úr GRV og gangi ykkur súper vel.

© 2016 - Karellen