Aron Hannes í heimsókn á Goslokahátíð 2018

06. 07. 2018

Í ár eru 45 ár síðan eldgosinu á Heimaey lauk og því fögnum við Vestmannaeyingar með ýmsum hætti. Á Stakkó í dag er barnaskemmtun þar sem Aron Hannes mun koma fram ásamt fleirum en svo skemmtilega vildi til að hann kíkti í heimsókn til okkar á Sóla í morgun. Það eigum við henni Thelmu Hrund í stjórn foreldrafélagsins að þakka. Við segjum bara takk fyrir okkur.

© 2016 - Karellen