news

Bleiki dagurinn 2016

13. 10. 2016

Bleiki dagurinn 2016 er á morgun, við ætlum þó að klæðast skólafötunum okkar en bleikir fylgihlutir eru í góðu lagi. Þá ætlum við einnig að búa til bleik vinabönd, lakka bleikar neglur, föndra úr bleiku og vera eins bleik og okkur langar.

© 2016 - Karellen