Bóndadagskaffi

22. 01. 2018

Bóndadagskaffið heppnaðist vel hjá okkur þetta árið, mæting var til fyrirmyndar, húsið ilmaði af vöfflum og skemmtileg samtöl fóru fram. Takk kæru karlmenn, ungir sem aldnir, fyrir samveruna.

© 2016 - Karellen