news

Gleðilega páska

27. 03. 2018

Kæru foreldrar

Það er búið að vera töluverður páksaundirbúningur hjá okkur síðustu vikur, páskaskraut er bara svo skemmtilegt og páksalitirnir svo fallegir. Kjarnarnir hafa einnig skipst á að gera hollar kókoskúlur sem hafa sannarlega slegið í gegn, það er svo gaman að vera skítugur á höndunum.

Í dag er síðasti dagur fyrir páskafrí og leikskólinn opnar aftur 4. apríl. Við óskum ykkur gleðilegra páska og vonum að allir eigi notalega stund saman um páska og komi endurnærð til baka í næstu viku.

© 2016 - Karellen