news

Gleðirík jól og hamingjusamar stundir

23. 12. 2019

Kæru foreldrar og börn

Við á Sóla óskum ykkur öllum gleðilegra jóla og farsæls komandi nýs árs.

Þökkum allar góðar stundir sem við höfum átt saman á liðnu ári og takk fyrir að treysta okkur fyrir gullmolunum ykkar. Með ykkar hjálp gerum við skólann að því góða samfélagi sem hann er. Megi nýtt ár færa ykkur gleði og gæfu og vera fullt af góðum samverustundum.

Kærar jólakveðjur starfsfólk Sóla

© 2016 - Karellen