news

Hækkun á fæðisgjaldi

31. 01. 2019

Tilkynning kom frá Vestmannaeyjabæ um hækkun á fæðisgjaldi hjá leikskólum bæjarins.

Morgunverður og nónhressing úr 2.023 kr í 2.084 kr

Hádegismatur úr 6.580 kr í 6.777 kr

© 2016 - Karellen