Jákvæðnilotan

26. 01. 2018

Nú er jákvæðnilota í fullum gangi og einkennist starfið af gleði og söng. Við gerum náttúrluega eitthvað skemmtilegt allan ársins hring en í janúar leggjum við sérstaka áherslu á gleðina. Í hópatímum hafa verið unnin skemmtileg verkefni sem vekja gleði og kátínu eins og mála gleðisteina, mála andliti, drullumalla, dansa og dreifa gleðinni um bæinn. Þessi vika er bjartsýnisvika hjá okkur og í næstu viku mun vikan einkennast af GLEÐI.


© 2016 - Karellen