news

Kirkjuheimsókn

12. 12. 2018

Hluti af desemberhefð okkar hér á Sóla er að fara í heimsókn í Landakirkju með rútu og það gerðum við þann 11.desember. Þar tóku prestarnir okkar þeir Guðmundur Örn og Viðar á móti okkur ásamt honum Gísla æskulýðsfulltrúa. Við áttum skemmtilega stund þar og eins og svo oft áður voru börnin okkar til fyrirmyndar í framkomu og söng.

© 2016 - Karellen