news

Leikhópurinn Lotta

19. 02. 2019

Í morgun fengum við frábæra heimsókn frá Leikhópnum Lottu, þau tóku brot af sýnungunni sinni um Rauðhettu. Það var mikil ánægja með sýninguna og börnin sátu stillt og prúð og horfðu á, sum þurftu þó að sækja kjarkinn sinn því úlfar geta verið pínu hræðilegir. Það var frábæra foreldrafélagið okkar sem bauð uppá leiksýninguna og þökkum við þeim kærlega fyrir.

Í dag verða þau svo með sýninguna í fullri lengd í Kviku bæði kl. 17:00 og 19:00, við minnum á afsláttinn sem er í boði fyrir foreldra á Sóla.


© 2016 - Karellen