Innskráning í Karellen
news

Lotulykill 2, Hreinskiptni

21. 01. 2020

Í upphafi var meira horft til stúlkna í þessari lotu, en vitaskuld þarfnast öll börn þeirra þjálfunar sem fram fer í jákvæðnilotunni. Við þurfum að kenna og þjálfa það að börn komi óskum sínum skýrt á framfæri. Aldrei má niðurlægja fyrir kjarleysi, klögumál eða nöldur heldur að sjá í gegnum slíkt sem áunnið bull sem er ekki börnunum að kenna og bregðast hratt, heiðarlega og elskulega við og sleppa nöldurtóni. Að glíma við nöldrið og tóninn er áskorun. "Hún er að pota í mig" (nöldur) og æfa þarf viðbrögðin "viltu hætta að pota í mig, kæra vinkona" (orðalykillinn).

"Með bros á vör" og eintóm gleði, kæti og fjör.

Hreinskiptni þarf að æfa og það gerum við alla daga, en þessa vikuna extra mikið.


© 2016 - Karellen