Öflugar konur á Sóla

25. 01. 2018

Við óskum þeim Þórönnu M. Sigurbergsdóttur og Valgerði Þorsteinsdóttur kennurum á Sóla innilega til hamingju með þær viðurkenningar sem Fréttir hér í Vestmannaeyjum veitti þeim þann 23.janúrar sl. en þá var Fréttapýramítinn afhentur. Eyjamenn ársins voru þrjár konur, en auk Þórönnu okkar voru það Oddný Þ. Garðarsdóttir og Vera Björk Einarsdóttir sem hlutu heiðurinn Eyjamenn ársins 2017. Valgerður er svo ein af eigendum Fyrirtæki ársins 2017 The brothers brewery. Húrra fyrir ykkur kæru vinkonur.


© 2016 - Karellen