news

Sumar fréttabréf

12. 07. 2019

Elskulegu foreldrar

Um leið og við óskum ykkur alls góðs í sumarfríinu og vonum að þið eigið eftirminnilegar gæðastundir þá viljum við koma þessu fréttabréfi til ykkar. Þar koma fram ýmsar upplýsingar varðandi næsta skólaár eins og að fyrsti skóladagurinn er 15. ágúst kl. 10:00 og hvaða kennarar verða hvar.

Sumarkveðjur allir á Sóla

© 2016 - Karellen