Sumarlokun 2019

17. 01. 2019

Sumarlokun leikskólanna í Vestmannaeyjum sumarið 2019 verður frá 15.júlí - 14.ágúst. Leikskólinn opnar aftur eftir sumarfríið fimmtudaginn 15. ágúst kl. 10:00. Samþykkt fræðsluráðs varðandi breytingar á sumarlokun leikskólanna kemur ekki til framkvæmda fyrr en sumarið 2020 þar sem skóladagatal fyrir skólaárið 2018-2019 var samþykkt 26.mars 2018 á fræðsluráðsfundi.

© 2016 - Karellen