news

Sumarstarfskraftar ❤️

09. 06. 2021

Við á Sóla vorum svo einstaklega heppin að fá þrjár ungar stúlkur úr 10. bekk sem sóttu um að vera með okkur í gegnum bæjarvinnuna. Inga Dan, Berta og Júnía hófu störf á mánudaginn og eru börnin mjög kát með þær. Þær munu hafa heimastöð á sitthvorum kjarnanum og aðstoða hópstjóra með sína hópa.

Við bjóðum þær hjartanlega velkomnar til starfa.

© 2016 - Karellen