news

Við fögnum 4.maí þetta árið

30. 04. 2020

Þá er loks komið að því að við förum í átt að einhverju eðlilegu. En mánudagurinn 4.maí markar það fyrir okkur á Sóla því nánast engar takmarkanir eru settar á leikskólastarfið og ætti flest að verða eins og fyrir samkomubannið, kennarar mega fara á milli hópa og það má blanda saman nemendum. Við hlökkum óskaplega mikið til að fá að hitta öll börnin okkar aftur, fara í val, hópatíma og söngfundi.

© 2016 - Karellen