Innskráning í Karellen
news

Foreldraviðtöl

29. 10. 2019

Kæru foreldrar.

N.k. laugardag 2. nóvember eru foreldraviðtöl í skólanum okkar. Við á Hvíta kjarna verðum ekki með formleg foreldraviðtöl fyrr en í mars. Við verðum hins vegar í húsi á laugardaginn milli kl. 10 og 11 ef þið viljið hitta á okkur og spjalla.

Me...

Meira

news

Föstudagsfréttir af Hvítakjarna

25. 10. 2019

Komið þið sæl öll sömul,

nú erum við farin að vera með allt í röð reglu og rútinu og gengur svona líka ljómandi vel. Það er gaman að segja frá því að nú erum við öll saman á söngfundi skólans því okkur gengur svo vel að sitja og syngja það er eiginlega up...

Meira

news

Föstudagsfréttir af Hvítakjarna

17. 10. 2019

Sæl og blessuð

Nú er enn og aftur að koma helgi. Við erum búin að eiga góða viku á Hvítakjarna. Við vorum mikið inni fyrri part vikunnar sökum veðurs en vorum dugleg að brjóta upp daginn með leik í stóra sal. Gaman er að sjá hvað allir eru að verða öruggir í lei...

Meira

news

Föstudagsfréttir

11. 10. 2019

Komið þið sæl.

það er bara allt mjög gott að frétta af Hvítakjarna, reyndar er einhver flensa í gangi en gengur vonandi fljótt yfir. Við erum duglegar að nota góða veðrið sem hefur verið þessa viku og höfum drifið okkur út á morgnana. Þau yngstu eru orðin dugleg ...

Meira

news

Föstudagsfréttir

27. 09. 2019

Sæl kæru foreldrar ,

frá okkur er allt gott að frétta. Inga Birna Sigursteinsdótti hefur hafið störf hjá okkur frá kl.: 14:15 - 16:15 og bjóðum við hana velkomna.

Við erum öll að venjast því að vera byrjuð í skóla og alvaran er tekin við og það gengur svona...

Meira

news

Föstudagsfréttir af Hvíta kjarna

20. 09. 2019

Vikan hefur gengið mjög vel hjá okkur. Þórný Freja byrjaði hjá okkur á mánudaginn og bjóðum við hana velkomna í hópinn okkar. Þá eru öll börnin komin á kjarnann og því bara spennandi tímar framundan. Við erum aðeins að prófa okkur áfram með ýmislegt í starfinu, m.a...

Meira

© 2016 - Karellen