Innskráning í Karellen
news

Föstudagsfréttir

08. 11. 2019

Komið þið sæl. Okkur barst í morgun tilkynning um hand, foot and mouth disease, en það eru útbrot/blöðrur sem koma á þessi svæði. Annars er bara allt gott að frétta af Hvíta kjarna. Okkur finnst við sjá heilmiklar framfarir hjá börnunum, sum eru farin að ganga önnur auka við orðaforðann og svo eru þau mjög dugleg að sitja á biðplássi og þegar Marta tekur gítarinn setjast þau á mottuna og biðja um óskalög :-) Afi minn og amma mín, Höfuð, herðar hné og tær, Ljónið, ljónið ... og Fimm litlir apar eru efst á vinsældarlistanum. Kærleikskveðjur frá okkur, Marta, Auður, Júlía, Sólrún og Inga Birna

© 2016 - Karellen