news

Föstudagsfréttir

06. 12. 2019

Góðan dag. Það er allt gott að frétta af Hvítakjarna. Við erum byrjuð að syngja jólalögin og búum til notalega samverustundir og kveikjum á aðventukertum (batterý) og höfum það kósý. Á aðvenntunni er starfið óbreytt hjá okkur og höldum við í R-reglunum okkar þ.e. röð, regla, rútína. Við minnum ykkur á að fara yfir fataboxin og athuga hvort hlýju fötin séu ekki örugglega til staðar. Hafið það sem allra best á aðvenntunni.

Kærleikskveðjur, Marta, Auður, Júlía, Sólrún og Inga Birna.

© 2016 - Karellen