news

Gleðilegt ár

03. 01. 2020

Kæru foreldrar og vinir.

Við viljum byrja á að óska ykkur öllum gleðilegs árs með þökk fyrir ánægjulegar stundir á liðnu ári. Núna um þessar mundir eru að verða smá breytingar hjá okkur á Hvíta kjarna. Svenni okkar er farinn á Gula kjarna, Lena og Mónika Hrund eru að byrja á Græna kjarna og Valgerður Guðný er að kveðja okkur. Við fáum svo 4 ný börn til okkar í staðinn en það eru þau: Móeiður Jóna, Sunna María, Brynjar Smári og Heimir Már.

Einnig verða smá starfsmannabreytingar en Júlía er að færa sig á Rauða kjarna og mun Elín Rós koma í hennar stað.

Gleðilega Þrettandahelgi og sjáumst hress á mánudaginn.

© 2016 - Karellen