news

Föstudagsfréttir

23. 11. 2018

Komið þið sæl. Það er allt gott að frétta af Grænakjarna. Við fengum góðar heimsóknir í vikunni. Fyrst komu stúlkur í starfskynningu til okkar og svo fengum við drengi í heimsókn sem lásu fyrir okkur ævintýrið um Geiturnar þrjár í tilefna af degi íslenskrar tungu. Stú...

Meira

news

föstudags fréttir frá bláa kjarna

23. 11. 2018

Komið þið sæl kæru vinir

Hér á bláakjarna er allt gott að frétta ,við erum duglegar að föndra og síðan höfum við fengið góða gesti til okkar þessa vikuna .Fyrst fengum við stúlkur úr 10 bekk í starfkynningu og var hún Vallý hjá okkur ,skemmtileg og góð stelpa...

Meira

news

Föstudagsfréttir af bláa kjarna

16. 11. 2018

Sælir foreldrar,

Það var góð vika á bláa kjarna eins og aðrar vikur. Allir hóparnir byrjuðu á jólaföndri í þessari viku. Elsti hópurinn fór á sjúkrahúsið og söng fyrir fólkið þar, til að fagna degi íslenskrar tungu.

Sólrúnar hópur, fór í göngu, æf...

Meira

news

Föstudagsfréttir blái kjarni

09. 11. 2018

Sæl öll

Allt gott að frétta af bláa kjarna.margt skemmtilegt var gert í vikuni t.d málað sig í framan, út að öskra á vindinn, söngur,læra tölustafi, lesa og hlusta , hópatíma með drengjunum á gula kjarna, málað, æfa litina, jólaföndur og frjáls leikur. Takk fyrir...

Meira

news

Föstudagsfréttir

02. 11. 2018

Komið þið sæl.

Það er allt gott að frétta af Grænakjarna. Veturinn er aðeins farinn að minna á sig svo það er nauðsynlegt að hafa nóg af hlýjum fötum í boxunum. Hún Salka Kolbrún okkar kvaddi í vikunni. Hún er nú flutt til Reykjavíkur og óskum við henni góðs ...

Meira

news

Föstudagsfréttir

02. 10. 2018

Góðan dag.

Það er allt gott að frétta af okkur á Grænakjarna. Við nýtum góða haustveðrið og skoðum hvernig náttúran breytist. Margrétar hópur er búin að föndrum úr laufum sem þær tíndu. Guðrúnar Maríu hópur er aðeins farinn að virða fyrir sér nærumhverfi...

Meira

news

Bláikjarni

21. 09. 2018

Komið þið sæl kæru foreldrar og vinir ,við á Bláakjarna höfum verið duglegar í leikskólanum okkar þessa vikuna ,við höfum verið að föndra ,spila ,hlusta á sögur ,úti að týna rusl og æfa okkur í að hjóla úti og m.f.l .

Nú er farið að kólna í veðri og komi...

Meira

news

Föstudagsfréttir af bláa kjarna

14. 09. 2018

Sælir foreldrar,

Stúlkurnar á bláa kjarna hafa varið vikunni í skemmtilegum hópatímum í yndislegu veðri. Elsti hópur var úti í hlutverkaleik, sungu, sögðu sögur, fóru í myndlist, göngutúr, voru að smíða, léku sér úti og fóru á bókasafnið.

Meira


news

Föstudagsfréttir á bláa kjarna

09. 09. 2018

Sælir foreldrar

Stúlkurnar á bláa kjarna eru nú að byrja aftur í hópastarfi eftir gott sumarfrí. Agalotan er nú í fullu gangi og gengur hún bara nokkuð vel hjá öllu hópunum. Hóparnir eru stórihópur og er Sólrún hópstjóri, Svava Tara með miðhóp og Hugrún með lit...

Meira

news

Föstudagsfréttir

07. 09. 2018

Komið þið sæl. Það er bara allt gott að frétta af okkur, við notum góða veðrið eins og við getum til útiveru.og viljum minna ykkur á að tími þykku peysunnar og vettlingana er að renna upp. Hún Jóhanna Björk okkar er að hætta í skilastöðunni og sjáum við mikið eftir...

Meira

Skólafréttir

Viðburðir í uppsiglingu

© 2016 - Karellen