news

Föstudagsfrétt

30. 08. 2018

Komið þið sæl. Það er allt gott að frétta af Grænakjarna. Mörtu hópur hefur notað blíðuna í vikunni og farið í nokkrar gönguferðir upp á hraun. Við höfum verið að virða hraunið fyrir okkur og leitað eftir tröllum og við höfum fundið nokkur sem orðið hafa að stei...

Meira

news

Föstudagsfréttir

17. 08. 2018

Komið þið sæl.

Þá er nýtt skólaár hafið. Guðrúnar Lilju hópur er kominn á Vikina og Guðrún Lilja fer yfir á Hvíta kjarna, við þökkum henni innilega fyrir samastarfið á Grænakjarna. Margrét er í sumarleyfi og kemur til starfa eftir helgina. Tvær stúlkur voru að...

Meira

news

Föstudagsfrétt af bláa kjarna

06. 07. 2018

Sæl öll

Þessi vika var nokkuð róleg nokkrar stúlku í fríi.við fórum á sumarhátíð leikskólanna gengið var frá barnaskólanu upp í íþróttahús,þar var sungið og leikið sér.Á fimmtudaginn fórum við í Herjólfsdal og gáfum ungunum á tjörninni brauð. margt anna...

Meira

news

Föstudagsfrétt af bláa kjarna

29. 06. 2018

Sæl,

Þema vikunnar var Ísland, íslenski fáninn, fótbolti og HÚH æfingar.

Stefaníu hópur æfði sig í að segja orð og hljóð, fóru upp í barnaskóla, fóru í gönguferð með hópnum hennar Guðrúnu Maríu, myndlist, völdu sér steina, leiruðu nafnið sitt og hö...

Meira

news

Föstudagsfrétt

29. 06. 2018

Komið þið sæl.

Það er allt gott að frétta af Grænakjarna. Litlu stúlkurnar hennar Guðrúnar Maríu eru orðnar mjög duglegar og líður bara vel í skólanum. Elísabet Ósk kvaddi okkur á þriðjudaginn en hún er að flytja upp á land. Við óskum henni alls góðs og þö...

Meira

news

Föstudagsfrétt af Grænakjarna

08. 06. 2018

Góðan dag. Það er nóg að gera á Grænakjarna þessa daga. Nú eru komnar fjórar nýjar stúlkur í hópinn hennar Guðrúnar Maríu, það eru þær Benedikta Sif, Hekla Rannveig, Lilja Rut og Rebekka Rós. Við bjóðum þær hjartanlega velkomnar. Nýju stúkurnar okkar eru að átta s...

Meira

news

Föstudagsfréttir af bláakjarna

08. 06. 2018

Sælir kæru foreldrar,

Það voru fjölbreyttir hópatímar þessa viku eins og aðrar. Elsti hópurinn fór í Lubba, hlustaði á Bólu, unnu garðvinnu á skólalóðinni, gerðu þrautabraut, fóru á fiskasafnið, máluðu úti og inni og gerðu hópatímann hennar Mayu.

Mið...

Meira

news

Föstudagsfrétt af Bláakjarna

01. 06. 2018

Sælir kæru foreldrar. Þessi vika er ekki búin að vera leiðinleg frekar en aðrar vikur hjá okkur. Við höfum fært okkur svolítið út í hópatímunum. Á meðan við æfðum kraftmiklu fæturna okkar með því að hjóla eða fara í göngutúra um nágrennið erum við að ríma, sk...

Meira

news

Föstudagsfréttir frá Grænakjarna

25. 05. 2018

Komið þið sæl.

Það er allt gott að frétta hjá okkur og ýmislegt í gangi. Guðrún Lilja er komin með stúlkurnar sínar þrjár inn á regnbogakjarna þar sem þær borða og eru í hópatíma með drengum af Gulakjarna. Guðrún María kom með tvær stúlkur með sér af Hv...

Meira

news

Föstudagsfrétt

18. 05. 2018

Komið þið sæl.

Þá er komið að því, fyrri stúlknahópurinn í Guðrúnar Lilju hópi kvaddi í dag. Við óskum Birnu, Bjarteyju Perlu, Bríeti Björk og Söru Rós alls góðs á Víkinni og þökkum þeim og foreldrum þeirra innilega fyrir yndislega tíma á Sóla og Grænakj...

Meira

© 2016 - Karellen