Innskráning í Karellen
news

Föstudagsfréttir

11. 10. 2019

Komið þið sæl.

það er bara allt mjög gott að frétta af Hvítakjarna, reyndar er einhver flensa í gangi en gengur vonandi fljótt yfir. Við erum duglegar að nota góða veðrið sem hefur verið þessa viku og höfum drifið okkur út á morgnana. Þau yngstu eru orðin dugleg ...

Meira

news

Föstudagsfrétt af Gula kjarna

27. 09. 2019

Hæhæ kæru vinir og gleðilegan föstudag.
Þessi vika hefur verið svolítið fámennt en veikindi hafa verið að banka uppá hjá drengjunum okkar á gulakjarna og hefur því verið fámennt á kjarnanum okkar.
Við höfum verið að snúast í ýmsum verkefnum í þessari viku og ...

Meira

news

Föstudagsfréttir

27. 09. 2019

Sæl kæru foreldrar ,

frá okkur er allt gott að frétta. Inga Birna Sigursteinsdótti hefur hafið störf hjá okkur frá kl.: 14:15 - 16:15 og bjóðum við hana velkomna.

Við erum öll að venjast því að vera byrjuð í skóla og alvaran er tekin við og það gengur svona...

Meira

news

Föstudagsfréttir af Hvíta kjarna

20. 09. 2019

Vikan hefur gengið mjög vel hjá okkur. Þórný Freja byrjaði hjá okkur á mánudaginn og bjóðum við hana velkomna í hópinn okkar. Þá eru öll börnin komin á kjarnann og því bara spennandi tímar framundan. Við erum aðeins að prófa okkur áfram með ýmislegt í starfinu, m.a...

Meira

news

Föstudagsfrétt

13. 09. 2019

Komið þið sæl. Þá er aðlögun langt komin hjá okkur. Svolítill grátur er hjá okkur t.d þegar börnin eru að koma og svo eru þau bara stundum þreytt, en heilt yfir gengur dagurinn bara vel hjá þeim. Við erum dugleg að syngja inni í leikstofu og benda þau stundum á gítarinn ...

Meira

news

Föstudagsfrétt af Gula kjarna

06. 09. 2019

Hæhæ kæru foreldrar,
Við á Gula kjarna höfum verið að vinna í því að kjarna okkur og umhverfi okkar síðan leikskólinn byrjaði aftur eftir sumarfrí en nú er í gangi Agalota sem snýst aðallega um það að halda okkur í röð, reglu og rútínu. Við höfum því verið m...

Meira

news

Föstudagsfrétt

06. 09. 2019

Sæl og blessuð!

Á græna kjarna hefur verið nóg um að vera eftir sumarfrí. Ingibjörg kom af hvíta kjarna með allar stúlkurnar sínar og hefur aðlögun þeirra yfir á græna gengið ótrúlega vel. Einnig komu tvær nýjar stúlkur í yngsta hóp til Ingibjargar og er aðlögu...

Meira

news

föstudagsfrétt

12. 07. 2019

Kæru foreldrar. Þá er komið að langþráðu sumarfrí. Ég ( Marta) vil byrja á því að þakka ykkur foreldrum yndisleg kynni en ég kem til með að fara á Hvíta kjarna i haust. Kæru foreldrar í Mörtu hóp, innilega takk fyrir yndislegt samstarf, rausnarlega gjöf og hlýjar kveðu...

Meira

news

Föstudagsfréttir

10. 05. 2019

Komið þið sæl og gleðilegt sumar.

Ég ætlaði í þessum pósti að segja að tíma kuldagallans væri lokið en það var ekki að sjá í morgun :) Annars er allt gott að frétta af Grænakjarna. Lotum er lokið en allt starf þ.e. valfundir og hópatímar er óbreytt. Við í M...

Meira

news

Föstudagsfréttir

17. 04. 2019

Komið þið sæl.

Þá er langþráð páskafrí að hefjast. Undanfarin vika hefur farið í allskonar páskaföndur og kókoskúlu gerð. Lotunum er nú lokið en dagsskipulagið breytist ekkert. Við viljum byðja foreldra að skoða í box barnanna og athuga hvort ekki þurfi að bæ...

Meira

© 2016 - Karellen