news

Bláikjarni

21. 09. 2018

Komið þið sæl kæru foreldrar og vinir ,við á Bláakjarna höfum verið duglegar í leikskólanum okkar þessa vikuna ,við höfum verið að föndra ,spila ,hlusta á sögur ,úti að týna rusl og æfa okkur í að hjóla úti og m.f.l .

Nú er farið að kólna í veðri og komið haust .Allir verða að klæða sig vel og muna eftir að koma með vettlinga,hlýjar buxurog góða húfu.

Bestu kveðjur Hugrún Sólrún og Svava Tara á bláakjarna.

38199-webservice-5b9f8737b23b3.jpg

© 2016 - Karellen