Fréttir af bláa

23. 02. 2018

Sæl öll hér á bláa kjarna er allt gott að frétta. Það er búið að vera frekar rólegt hjá okkur mikil veikindi en sem betur fer eru allar að koma til baka og allt að fara í réttar skorður.Stúlkurnar í elsta hóp bjuggu til leir, fóru í þrautabraut, æfðu sig í formum jóga og margt fleira. Stúlkurnar í mið hóp fóru í numicon, þrautabraut, fótabað og æfa snertingu og nudd myndlist.Stulkurna i yngsta hóp Raða cheerios á hring, þrautabraut, numicon og málörvun.Við viljum minna foreldra að taka góð útiföt með börnunum t.d. peysur, góðar húfur og hlýar buxur.

takk fyrir okkur og góða helgi Sólrún, Stefanía, Svava Tara og Þóranna

© 2016 - Karellen