news

fétt af bláa kjarna

13. 04. 2018

Sæl á bláa kjarna er allt gott að frétta. Stóri hópur, mið hópur og litlli hópur gerðu ýmislegt skemmtilegt í þessari viku þar má nefna, út að hjóla, Lubba málfræði, numicon,út að skoða form, fóru í kjallarann í könnunarleik, myndlist að mála sumarlegar krukkur, telja, lita gera lotu mynd, æfa tákn með tali.

Takk fyrir okkur og góða helgi Sólrún, Stefanía, Svava Tara og Þóranna

© 2016 - Karellen