news

föstudags frétt á bláa kjarna

01. 02. 2019

Sælir foreldrar !

Við erum að æfa okkur að vera besta útgáfan af sjálfum okkur. Allar stúlkunar á blá kjarna eru gera bros kalla og skrifa falleg orð og fara með í hús , og ganga niður í bæ með falleg orð. Stúlkurnar buðu pöbbum , öfum ,frændum og bræðrum í vöflu kaffi mætingin var mjög góð þökkum við þeim fyrir komuna.

kær kveðja og góða helgi Sólrún, Hugrún, Valgerður og Þóranna.

© 2016 - Karellen