news

föstudags fréttir frá bláa kjarna

23. 11. 2018

Komið þið sæl kæru vinir

Hér á bláakjarna er allt gott að frétta ,við erum duglegar að föndra og síðan höfum við fengið góða gesti til okkar þessa vikuna .Fyrst fengum við stúlkur úr 10 bekk í starfkynningu og var hún Vallý hjá okkur ,skemmtileg og góð stelpa .Á fimmtudag komu krakkar úr 7.bekk GRV og lásu fyrir okkur ,söguna um geiturnar þrjár ,sem var mjög skemmtilegt. Bestu kveðjur allir á bláa kjarna.

38138-webservice-5bf5567914135.jpg

Kristel Kara, Vallý ,Dóra Kristín ,Anna Guðný og ,Lúcía Ísfold.

© 2016 - Karellen