news

Föstdagsfréttir

25. 01. 2019

Góðan dag. Þetta er búin að vera viðburðarík vika hjá okkur. Á þriðjudaginn fór Mörtuhópur á Stakkó, mikið fjör. 23.janúar fór Mörtuhópur ásamt elstu börnunum á Sóla í heimsókn í Eldheima. Á fimmtudaginn héldum við svo vöfflukaffi og buðum pöbbum, öfum og frændum til okkur og var mjög góð mæting. Í dag héldum við svo upp á afmælið hennar Elísu Ólafar en hún verður 5 ára á sunnudaginn, til hamingju með daginn þinn kæra Elísa Ólöf. Fanney er tekin við Guðrúnar Maríu hóp og gengur allt mjög vel. Ásta Björt hefur verið í skilastöðunni fyrir Thelmu sem er í lotu í skólanum. Eigið góða helgi kæru vinir, kærleikskveðja Marta, Margrét, Fanney, Thelma og Ásta Björt.

© 2016 - Karellen