news

Föstudagsfréttir

17. 08. 2018

Komið þið sæl.

Þá er nýtt skólaár hafið. Guðrúnar Lilju hópur er kominn á Vikina og Guðrún Lilja fer yfir á Hvíta kjarna, við þökkum henni innilega fyrir samastarfið á Grænakjarna. Margrét er í sumarleyfi og kemur til starfa eftir helgina. Tvær stúlkur voru að byrja í Mörtu hóp, þær eru Ingunn Ása og Júlína Von og bjóðum við þær hjartanlega velkomnar. Eftir helgina kemur Eva Eldey í Mörtu hóp svo í haust verða níu stúkur í hennar hóp. Næstu dagar verða svolítið frjálsir en í lok mánaðarins hefum við skipulagt starf og byrjum þá með Agalotu.

Njótið helgarinnar, bestu kveðjur Marta, Guðrún María og Jóhanna Björk.

© 2016 - Karellen