Föstudagsfrétt

19. 01. 2018

Góðan dag og til hamingju með Bóndadaginn allir pabbar og afar.

Vikan er búin að vera virkilega góð. Lítið um veikindi og það finnst okkur best. Í dag héldum við þorrablót á kjörnunum og fannst flestum þetta ágætis matur og nokkrar ofurhetjur smökkuðu hákarl en fannst hann misgóður. Eigið góða helgi kæru vinir, Marta, Guðrún Lilja, Margrét og Jóhanna Björk.

© 2016 - Karellen