Föstudagsfrétt

13. 04. 2018

Komið þið sæl. Það er allt gott að frétta af okkur. Vorið aðeins farið að sýna sig og ótrúlega gaman að þurfa bara að fara í úlpu, húfu og skó, það þarf ekki mikið til að gleðja okkur. Ýmislegt hefur verið brallað síðustu daga heimsókn á Bókasafn Vm, gönguferðir um nágrennið, Lubbastundir, föndur og fjör. Sem sagt allt í góðu hjá okkur. Góða og gleðiríka helgi! Kv. Marta, Guðrún Lilja, Margrét og Jóhanna Björk.

© 2016 - Karellen