news

Föstudagsfrétt

11. 01. 2019

Góðan dag. Það er allt gott að frétta af okkur, jákvæðnilotan hófst á mánudaginn og æfum við okkur í jákvæðni næstu fjórar vikur. Það er komin ný stúlka í Margrétar hóp, hún heitir Elísabet Guðrún og bjóðum við hana hjartanlega velkomna til okkar á Græna kjarna, Veðrið leikur við okkur þessa daga og nýtum við þá óspart til útiveru. Hafið það gott kæru vinir, kærleikskveðja frá okkur; Marta, Margrét, Guðrún María og Thelma.

© 2016 - Karellen