Föstudagsfréttir

09. 03. 2018

Föstudagsfréttir frá bláakjarna

Sæl öll, í byrjun vikunnar hjálpuðust allar stúlkurnar á bláakjarna við að þrífa kjarnann. Stefaníu hópur sem Þóranna er með, fóru yfir stafina, voru að kubba, fóru í gönguferðir og í myndlist. Sólrúnar hópur fóru út í þrautabraut, teiknuðu gleðimyndir og fóru í fótbolta. Hópurinn hjá Svövu Töru lærðu litina, fóru í stóra sal og þrifu dýrin í sull karinu.

Góða helgi, kveðjur Svava Tara, Sólrún, Stefanía og Þóranna.

© 2016 - Karellen