news

Föstudagsfréttir

07. 09. 2018

Komið þið sæl. Það er bara allt gott að frétta af okkur, við notum góða veðrið eins og við getum til útiveru.og viljum minna ykkur á að tími þykku peysunnar og vettlingana er að renna upp. Hún Jóhanna Björk okkar er að hætta í skilastöðunni og sjáum við mikið eftir henni en óskum henni líka góðs gengis í nýju vinnunni. Í hennar stað kemur ungur piltur Róbert Aron til okkar og bjóðum við hann hjartanlega velkominn á Grænakjarna. Guðrún María er í orlofi og verðurfrá í næstu viku, á meðan verður hún Hildur Dögg með hópinn. Annars erum við bara glaðar og óskum ykkur góðrar helgar og vonandi fá allir að sjá lundapysju um helgina.

Bestu kveðjur, Marta, Margrét, Guðrún María og Jóhanna Björk

© 2016 - Karellen