news

Föstudagsfréttir

23. 11. 2018

Komið þið sæl. Það er allt gott að frétta af Grænakjarna. Við fengum góðar heimsóknir í vikunni. Fyrst komu stúlkur í starfskynningu til okkar og svo fengum við drengi í heimsókn sem lásu fyrir okkur ævintýrið um Geiturnar þrjár í tilefna af degi íslenskrar tungu. Stúlkurnar eru mjög uppteknar af jólagjafa gerð þessa dagana og svo megum við loksins byrja að syngja jólalögin í næstu viku. Alltaf nóg um að vera á grænakjarna. Kærleikskveðja, Marta, Margrét, Guðrún María og Thelma. Góða helgi!

© 2016 - Karellen