news

Föstudagsfrétt

01. 09. 2017

Komið sæl
Haustið leggst vel í okkur á rauða kjarna og er allt að verða komið í réttar skorður. Hópurinn hennar Evu Maríu kom inn á kjarna eftir sumarfrí og hafa allir drengirnir tekið vel á móti þeim.
Nú höfum við byrjað á Agalotu þar sem við leggjum áherslu á Virðingu, Hegðun, Kurteisi og Framkomu.
Það var gert margt skemmtilegt í vikunni. Gaman að segja frá því að lítil lundapysja kom í heimsókn og voru drengirnir mjög spenntir að sjá :)
Við hvetjum foreldra eindregið að merkja fötin hjá drengjunum sínum svo fötin komist til skila.

Eigið góða helgi
Bestu kveðjur Rauði Kjarni© 2016 - Karellen