news

Föstudagsfréttin

03. 11. 2017

Sæl verið þið,

Þessi vika er búin að vera rosa fín kæru foreldrar :)
Hún Sigga kom með tröllalag til okkar í síðustu viku og höfum við verið að æfa okkur svakalega þessar tvær vikur. Nú á söngfundi í dag þá vorum við atriði, svakalegt tröllaatriði! HóHó
Við máluðum okkur í framan og fórum í svarta ruslapoka, mikið fjör. Eva var tröllamamman og var í aðeins meira dressi en aðrir :)

Vona að strákarnir fari glaðir inn í helgina, njótið kæru vinir

Bestu tröllakveðjur Rauði Kjarni ;)© 2016 - Karellen