news

Föstudagsfréttin

09. 03. 2018

Heil og sæl kæru foreldrar


Í dag er sólríkur föstudagur, hvað er betra en það :)

Strákarnir á rauða kjarna eru mjög duglegir að leika sér úti enda er ekki annað hægt. Í þessari viku hafa þeir farið í göngur út um alla eyju :)

Ingibjargar hópur tóku sig til og gerðu leikritið um Búkollu og sýndu það fyrir framan alla. Þeir stóðu sig svakalega vel.

Annars er bara allt gott að frétta af rauða kjarna, afmæli í dag hjá einum í Siggu hóp og eru þeir allir mjög spenntir fyrir þeirri veislu.

Eigið frábæran dag og helgi :)

Bestu "næstum því komið sumar" kveðjur

Rauði Kjarni

© 2016 - Karellen