news

Föstudagsfréttin frá Rauða kjarna

13. 04. 2018

Sælir kæru vinir

Það er margt skemmtilegt búið að gerast í þessari viku. Allir kátir og duglegir :)

Strákarnir hennar Ingibjargar voru búnir að útbúa hljóðfæri og gera atriði sem þeir sýndu svo á söngfundinum, algjört rokk-atriði ;)

Tveir drengir á Rauða kjarna áttu afmæli í vikunni og óskum þeim Fannari Inga og Óskari Ísak innilega til hamingju með afmælið :)
Farið með bros á vör inn í helgina

Vinakveðjur frá Rauða Kjarna :)

© 2016 - Karellen