Sumarhátíð foreldrafélagsins átti að vera í gær en vegna þess hve mikil rigning var þá ákváðum við í sameiningu að fresta hátíðinni. Benedikt búálfur var hins vegar á leiðinni alla leið frá Akureyri og því var ákveðið að hann yrði inni sal seinnipartinn.
Þ...
Áræðnilotan er síðasta kennslulotan í Kynjanámskránni, allt skólaárið höldum við þó þeirri námskrá á lofti og vinnum með einstaklings- og félagsþjálfun til skiptis. Markmið áræðnilotunnar er sköpun.
Lotulyklarnir...
Í morgun sendi skólastýran á Sóla beiðni inn í foreldrahópinn um aðstoð í eldhúsið því báðar matseljurnar eru með Covid. Það tók ekki langan tíma að fá fyrsta boð en Þorsteinn Ívar mætti galvaskur og eldað dýrindis fisk handa okkur í hádeginu. Takk elsku Þorsteinn...
Hjá Hjallastefnunni tölum við stundum um ó-líkindi kynjanna en oft á tíðum snýst það um að viðurkenna að kynin eru um margt ólík og það krefur kennara um ólík vinnubrögð og ólíka vinnu með stúlkur annars vegar og drengi hins vegar. Hér má sjá vinnu elstu drengjanna á...