Önnur lota skólaársins er sjálfstæðislota en hún er einstaklingsfærnilota. Lotuykilarnir eru sjálfstyrking, sjálfstraust, öryggi og tjáning. Eftir agalotuna eiga börnin að vera orðin örugg í sínum hópi með sínum kennara og búin að finna ör...
Í síðustu viku bauð Þjóðleikhúsið elstu börnunum okkar í leikhúsið hér í eyjum. Leiksýningin heitir Ég get, vanalega er aðeins elsta árgangnum í leikskólanum boðið en þar sem nægt rými er í leikhúsinu hér var okkur boðið með árgang 2019. ...
Við höfum nú lokið fyrstu lotu í kynjanámskránni og þá tökum við eina opna viku. Í þeirri viku gerum við upp agalotuna og undirbúum okkur fyrir næstu lotu sem er Sjálfstæðislota en hún hefst á mánudaginn 2. október.
Meðfylgjandi er skipulag vikunnar.
Þá erum við komin í fjórðu og síðustu vikuna í agalotunni, lotulykill þessarar viku ber heitið Framkoma og tölum við gjarnan um uppskeruviku. Meðfylgjandi eru skipulagið okkar fyrir vikuna.
...