Innskráning í Karellen
news

Aðventa enn á ný ❤️

02. 12. 2022

Nú þegar aðventan er gengin í garð er tilvalið að staldra við og vera meðvituð um hvað það er sem skiptir máli í raun - "Hver veit nema börnum okkar væri fremur tilbreyting í friði og ró, hlýju, hjartagleði og aukningu á jákvæðum samvistum við fjölskylduna?" Það er því vel við hæfi að deila með ykkur grein sem hún Magga Pála okkar skrifaði árið 2013 en á ætíð vel við í ys og þys desembermánaðar.

Greinin hennar Möggu Pálu

© 2016 - Karellen