Innskráning í Karellen
news

Bleikur dagur á Sóla ❤️

20. 10. 2023

Íslendingar eru hvattir til að taka bleikan dag í dag og það gerðum við á Sóla því við viljum sýna vinkonum sem greinst hafa með krabbamein stuðning. Í morgun fengum við bleika mjólk á morgunkornið, vatnið í brúsum er bleikt, búin voru bleik vina- og vinkonuarmbörn, bleikar kórónur og bleik kaka var í samveru kennarara.

Við á Sóla sendum ljósið út í heim með fallegum óskum ❤️

© 2016 - Karellen