Innskráning í Karellen
news

Foreldrasöngfundur og söngfundaplan til jóla ❤️

25. 10. 2023

Meðfylgjandi er söngfundaplanið okkar til jóla en einnig minnum við á foreldrasöngfundinn á föstudaginn kemur 27.október.

Eins og undanfarin ár þá bíðum við með að bjóða foreldra yngstu barnanna en það er árgangur 2022 hjá okkur þetta árið. Planið fyrir aðra foreldra er þetta:

Kl. 10:35 Foreldrar barna á Gula og Bláa

Kl. 11:05 Foreldrar barna á Rauða, Græna og Hvíta drengja '21 árgangur.

söngfundir_30.10-22.12.2023.pdf

© 2016 - Karellen