Innskráning í Karellen
news

Gjöf frá foreldrafélaginu

10. 12. 2021

Vinkona okkar hún Halla Björk kom færandi hendi fyrir hönd foreldrafélagsins með 6 hljóðnema til að æfa framsögn og söng. Þetta er gjöf sem okkur er búið að dreyma um lengi og strax fyrsta daginn hefur þetta vakið mikla kæti. Þannig núna eiga allir kjarna flottan míkrafón og svo erum við með einn í salnum okkar.

Við þökkum foreldrafélaginu innilega fyrir

© 2016 - Karellen