Innskráning í Karellen
news

Gleðilega jólahátíð

23. 12. 2022

Kæru Sólafjölskyldur

Við á Sóla óskum ykkur gleðilegra jóla og farsæls komandi nýs árs, megi jólahátíðin gefa ykkur yndislegar samverustundir með ykkar nánustu, fullar af hlýju og kærleik ❤️

Við þökkum allar hlýjar og skemmtilegar stundir á liðnu ári og bíðum spennt eftir nýju og eflaust enn betra ári.

Kærleiksríkar kveðjur starfsfólk Sóla

© 2016 - Karellen