Innskráning í Karellen
news

Jól í skókassa ❤️

08. 11. 2022

Í síðustu viku var lokavikan í samskiptalotunni, en lotulykill þeirrar viku er samstaða og vikan því samstöðuvika. Elstu drengirnir á Gulakjarna og kennarar þeirra unnu að verkefninu Jól í skókassa sem sannarlega ýtti undir samstöðu og samkennd og skapaði jákvætt hópstolt hjá þeim. Á föstudaginn fóru þeir svo og afhentu Sr. Guðmundi Erni skókassann sem mun gleðja 4 ára dreng í Úkraníu.

© 2016 - Karellen