Innskráning í Karellen
news

Opin vika og vika 5 í áætlun ❤️

24. 09. 2023

Við höfum nú lokið fyrstu lotu í kynjanámskránni og þá tökum við eina opna viku. Í þeirri viku gerum við upp agalotuna og undirbúum okkur fyrir næstu lotu sem er Sjálfstæðislota en hún hefst á mánudaginn 2. október.

Meðfylgjandi er skipulag vikunnar.

vika5.pdf

© 2016 - Karellen